Wu Shu

Wu Shu Taolu/Kung Fu: kraftmeiri tímar. Wushu-art sem einnig er þekkt undir heitinu Kung Fu á Vesturlöndum. Kung Fu er þannig ekki bara bardagaíþrótt, það er líka list.

Hefbundin kínversk bardagaíþrótt sem á sér aldagamla sögu.  Skiptist í mörg mismundandi form t.d Taiji (tai chi), Xing yi, Chang quan, Nan quan, með eða án vopna.  Eflir bæði líkamlegt og andlegt heilbrigði. Komdu á æfingu og prófaðu, finndu hvað hentar þér. Það bætir einbeitingu barnanna og styrkir heilastarfsemi þeirra. Agi lærist í Kung Fu fyrir börn.