Kínverskt heilsute

Te tengist menningu Kína sterkum böndum.  Hvítt te, svart te, grænt te, puer te, olong te, blóma te, ávaxtate og jurtate. Allar þessar tegundir hjálpa til við ýmiskonar vandamál, til dæmis mígreni og ýmiskonar veikindi.  Fólk finnur svo fljótt fyrir heilsubætandi virkni tesins.  Fólk verður líka að velja rétta teið sem hentar viðkomandi best og við getum leiðbeint fólki í þeim efnum.  Sumir nota það gegn gigt, hægðartregðu, hálsbógu, hósta, til að styrkja lungun og gegn svefnleysi. Viðkomandi þarf að drekka réttu tegundina.  Virkni tesins er nefnilega afar margþætt og holl.

 

Komið við í Heilsudreaknum í Skeifunni 3j og kíkið á úrvalið!

Nokkrir kostir tedrykkju

  • Tannvörn
  • Góð áhrif á gigt
  • Eykur orku
  • Minnkar hættu á krabbameini
  • Örvar ónæmiskerfið
  • Inniheldur Egcg andoxunarefni
  • Hjálpar í ýmsum veikindum
  • Hreinsar
  • Eykur brennslu
  • Inniheldur vítamín
  • Inniheldur mikilvægar olíur
  • Minnkar kólesteról
  • Góð áhrif á lungu, hjarta og æðar