Gallerý

Glæsileiki byggður á gamallihefð

Það er margt fallegt í boði fyrir heimilið. Málverk, myndir, vasar, lampar, skálar, blómapottar og fleira.  Allt sem við höfum til sölu byggist á hönnun og handverki sem á sér rætur í meira en 5.000 ára gamalli kínverskri menningu og listasögu.  Fallegt handmálað postulín hefur söfnunargildi og eykur oftar en ekki verðgildi sitt þegar frá líður.  Hægt er að finna fallega hluti á góðu verði!

 

Hafið samband í netfangið heilsudrekinn@heilsudrekinn.is til að fá frekari upplýsingar!