Heilsu Qigong

Qigong (borið fram “tsí-gong”) er yfir 5.000 ára gamalt æfingakerfi í heilsurækt þar sem saman fer qi, sem merkir “lífskraftur”, og gong, sem merkir “nákvæmar  æfingar”.

  1. Aukin vellíðan og lífsþróttur.
  2. Lækkar blóðþrýsting, bætir hjarta- og æðastarfsemi, jafnar hjartsláttartíðni og lækkar kólesteról.
  3. Dregur úr þrálátum sársauka. – Með hjálp sjónar, stjórnun hugar og líkama getur þú dregið úr þrálátum sársauka frá liðagigt.
  4. Betra blóðstreymi. – Með sérstökum öndunaræfingum getur þú aukið súrefnisflæði í líkamanum.
  5. Dregur úr spennu – með því að minnka viðbrögð við spennuvekjandi álagi.
  6. Hjálpar gegn þráhyggu- og áráttuhegðun, þunglyndi, kvíða og persónuleikaeinkennum af A-gerð.
  7. Byggir upp sjálfsvirðingu – með því að leyfa þér að líða vel og þægilega.