Heilsumeðferðir

Nálastungur

Áhersla á andlegt og líkamlegt “yin yang” jafnvægi, mjög afslappandi. Aldagömul heimspeki Kínverja leggur hugmyndina um tvískiptingu alheimsorkunnar í yin og yang til grundvallar og eru nálastungumeðferð þeirra leiddar af slíkri hugmyndafræði.  Ójafnvægi yin og yang leiðir nánar tiltekið til hindrunar á flæði lífsorkunnar, ch’i, sem rennur eftir  tilteknum brautum um líkamann. Á nefndum brautum eru hundruð punkta sem þrýst er á með höndum eða nálum svo lífsorkan megi flæða á ný, losun spennu.

Losað um verki og gott orkuflæði fyrirbyggja ýmis konar kvilla.

Fjölbreytt nudd

  • Dekur og slökun.
  • Hefur mjög góð áhrif á bólgur og bólgusvæði
  • Losað um stíflur
  • Aukið blóðflæði
  • Dregur úr verkjum.
  • Markmiðið er að fólki líði vel innra með sér og nái jafnvægi milli Yin og Yang.
860F2F2E-D740-495C-A9D1-E947FE8C90B2