Áhersla á andlegt og líkamlegt “yin yang” jafnvægi, mjög afslappandi. Aldagömul heimspeki Kínverja leggur hugmyndina um tvískiptingu alheimsorkunnar í yin og yang til grundvallar og eru nálastungumeðferð þeirra leiddar af slíkri hugmyndafræði. Ójafnvægi yin og yang leiðir nánar tiltekið til hindrunar á flæði lífsorkunnar, ch’i, sem rennur eftir tilteknum brautum um líkamann. Á nefndum brautum eru hundruð punkta sem þrýst er á með höndum eða nálum svo lífsorkan megi flæða á ný, losun spennu.
Losað um verki og gott orkuflæði fyrirbyggja ýmis konar kvilla.